Merki Pírata

Lagasafn Pírata | [Fundargerð samþykktar]


Mannauðsstefna Pírata

Markmið mannauðsstefnu Pírata er að Píratar hafi yfir að ráða hæfu, vel menntuðu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega vinnur að því að efla grasrót Pírata og vinna að stefnumálum Pírata. Mannauðsstefnan nær til alls starfsfólks Pírata, en tekur ekki til verktaka sem starfa tímabundið fyrir Pírata.

Framkvæmdaráð ber ábyrgð á mannauðsstefnunni og hefur til hliðsjónar 10. kafla laga Pírata um starfsmenn, en framkvæmdastjóra ber að kynna stefnuna öllu starfsfólki Pírata.

Ráðningar

Starfsfólk

Gildistími og endurskoðun


Þessi vefur keyrir á Jekyll og er hýstur á GitHub.