Laga þessa síðu

Svæðisbundna aðildarfélagið Píratar í Kópavogi ber meðal annars ábyrgð á framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi í Kópavogi.

Félagið er opið öllum sem verða 16 ára á árinu og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu í Kópavogi. Félagar í Pírötum í Kópavogi eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum og Pírötum í Suðvesturkjördæmi.

Stjórnarkafteinn er Sigurður Ingi Pálsson og varaformaður er Sigurður Erlendsson.

Aðrir í stjórn eru:

Varamenn eru: Friðfinnur Finnbjörnsson og Arnfinnur Finnbjörnsson

UM PÍRATA Í KÓPAVOGI